Heimsmeistaramótið á Finn

Í dag byrjar heimsmeistaramótið 40+ á Finn. Rúnar Steinssen hefur verið við æfingar undan fara daga í Danaveldi og byrjar keppni í dag sunnudag. 268 bátar taka þátt og fór allur laugardagurinn í að mæla báta og sjá hvort allt sé ekki eftir reglum. Þá er bara að vona að bakið haldi þetta út enda 2 keppnir á dag alla næstu viku.

https://www.finnworldmaster.com/latest-news/item/689-how-to-follow-the-finn-world-masters